Coco Loco

Þessi Karíbahafskokkteill hefur verið ansi vinsæll á heitum slóðum.

1,5 cl Vodka

3 cl dökkt romm

3 cl ljóst romm

1,5 cl Créme de Bananes

1,5 cl ananassafi

1,5 cl sykursíróp (vatn og hrásykur til helminga)

1,5 cl kókoshneturjómi (Coconut Cream)

Fyllið kokkteilhristara til helminga með muldum klaka. Hellið öllu í hristarann. Hristið vel og hellið í highball-glas, nú eða kókoshnetu.

Deila.