Faiveley-fjölskyldunnar. Hún hefur á undanförnum tveimur öldum unnið markvisst að því að kaupa ekrur í Búrgund og á nú ekrur á flestum ræktunarsvæðum héraðsins, alls um 115 hektara.
Þægilegur, mildur sítrus í nefi, sítrónubörkur og safi, vottur af vanillu og smjöri. Ágæt og fersk sýra, milt og aðgengilegt. Með t.d. humar.
2.599 krónur. Mjög góð kaup.