Long Beach Grenache-Syrah-Mourvédre 2012

Long Beach er suður-afrískt rauðvín frá Western Cape-svæðinu og suður-afrískur uppruni þess leynir sé ekki í stílnum. Sæt, sultuð berjaangan, blóðberg, balsamviður, þurrt, töluverð jörð og reykur í munni, tannískt, sýrumikið.

1.999 krónur.

Deila.