Heilagur Patrekur ræður ríkjum um helgina

Dagur Heilags Patreks er nú um helgina, nánar tiltekið á sunnudaginn, en hann er haldinn hátíðlegur víða um heim. Patrekur er dýrlingur Íra og þar í landi  og á öðrum stöðum þar sem fólk af írskum uppruna er áberandi, s.s. í Boston og Chicago er þetta mikill hátíðisdagur.

Hér á landi hefur þessi dagur líka verið áberandi, ekki síst á stöðum þar sem írskar veigar eru í boði. Líkt og á undanförnum árum mun af þessu fjöldinn allur af börum og veitingastöðum vera með St. Patrick’s þema nú um hlegina og bjóða upp á kokteila og drykki úr Jameson’s viský þeirra Íra.

Hér á  götukortinu má sjá yfirlit yfir þá staði sem koma ti með gera Jameson drykkjum hátt undir höfði þessa helgina.

Deila.