
Santa Fe kjúklingapylsur
Þessi uppskrift að kjúklingapylsum kemur frá Nýju-Mexíkó í suðvesturríkjum Bandaríkjanna sem leynir sér ekki á hráefnunum: Kóríander, Tequila og Chili.
Þessi uppskrift að kjúklingapylsum kemur frá Nýju-Mexíkó í suðvesturríkjum Bandaríkjanna sem leynir sér ekki á hráefnunum: Kóríander, Tequila og Chili.
Klassískar pylsur frá Toskana, með sólþurrkuðum tómötum, rauðvíni og ansjósum
Bragðmikil og krydduð pylsa sem er frábært að grilla eða nota í margvíslega rétti.
Það er rannsóknarefni út af fyrir sig af hverju pylsumenningin er ekki fjölbreyttari hér á landi. Alls staðar í kringum okkur er pylsur rótgróinn og mikilvægur þáttur matarmenningarinnar. Lausnin er að draga fram hakkavélina og gera sínar eigin pylsur.
Íslenskir handverksbjórar hafa svo sannarlega verið að sækja í sig veðrið á síðustu árum og…
Matbar á Hverfisgötu er einn af mörgum nýjum veitingastöðum í Reykjavík og í þeim hópi…
Essensia á Hverfisgötu 6 er nýjasta viðbótin í veitingahúsaflóru Reykjavíkur. Og það sem meira er…
Remúlaði er ekki það sama og remúlaði. Það sem við setjum út á pylsurnar okkar…
Veitingastaðurinn Hverfisgata 12 tekur þátt í Food and Fun í fyrsta skiptið í ár. Kokkarnir…
Það má segja að þetta búlgur-salat sé fusion-afbrigði við kreólauppskriftina Jambalaya. Chorizo er hægt að…