Leitarorð: basil

Uppskriftir

Basturma er heitið á frummálinu yfir þessa georgísku uppskrift sem er dæmigerð fyrir matergerð Kákasushéraðanna.

Uppskriftir

Græn sósa eða Salsa Verde er ítölsk kryddjurtasósa sem hentar afskaplega vel með jafnt fiski sem grilluðu kjöti.

Uppskriftir

Pepperoni-pylsurnar eru vinsælar á pizzur en það má nota margt annað. Spænskar chorizo-pylsur, sem fást nú í flestum stórmörkuðum, eru til dæmis tilvaldar sem pizzuálegg og gefa bökunum svolítið öðruvísi blæ.

Uppskriftir

Þessi uppskrift að humarpizzu rak á fjörur okkar á dögunum og fylgdi sögunni að hún væri alveg mögnuð. Hún var umsvifalaust prufuð og sannreynt að þetta væri fyrsta flokks pizza.

Uppskriftir

Pizzur bjóða upp á óendanlega möguleika en oftast er best að sveigja ekki of langt frá hinu hefðbundna. Þessi pizza er alveg hrikalega góð og þegar heimasætan, sem hafði komið að þróunarstarfinu, bragðaði á henni var gerð krafa um að hún fengi að nefna pizzuna.

Uppskriftir

Tómatar eru eitt mikilvægasta hráefni matargarðar Miðjarðarhafsins og stundum þarf lítið annað en góða, þroskaða tómata líkt og í þessari suður-ítölsku uppskrift.

Uppskriftir

Einhver vinsælasta pastasósa Ítalíu er án efa pesto , sem á rætur sínar að rekja til Lígúría-héraðs og er stundum kennd við hafnarborgina Genúa, eða pesto genovese. Líkt og svo margar aðrar gersemar ítalska eldhússins er pestó afskaplega einfaldur réttur og á færi flestra að búa til ljúffenga pestó- sósu.

1 2 3