
Grilluð bleikja með kirsuberjatómatapasta
Bleikja er tilvalin fyrir grilleldamennskuna og hér er dæmi um hvernig hægt er að skella…
Bleikja er tilvalin fyrir grilleldamennskuna og hér er dæmi um hvernig hægt er að skella…
Það munu hafa verið norrænir sjómenn sem byrjuðu að „grafa“ fisk á miðöldum með því…
Þessi uppskrift er eins konar tilbrigði við tex mex-eldhúsið þó að aðalhráefnið sé ekki hefðbundið…
Við notuðum bleikju þegar að við elduðum þessa uppskrift en það má allt eins nota…
Með því að pakka bleikjunni og kryddjurtum inn í álpappír myndast góð soðsósa úr hvítvíninu. Hæglega má skipta út bleikju fyrir lax.
Avgolemono er einn helsta grunnsósa gríska eldhússins en nafnið þýðir einfaldlega egg og sítróna. Hún hentar afskaplega vel með grilluðum eða steiktum silungi, ekki síst bragðbætt með dilli líkt og hér.
Þessa bleikjuuppskrift er hægt að gera hvort sem er í ofni eða á grilli. Ef á að grilla bleikjuna eru flökin sett í böggul úr álpappír en í ofnfast fat ef elda á fiskinn í ofni.
Nýr silungur og nýjar kartöflur eiga afskaplega vel saman og hér kórónum við það með ljúffengri sósu þar sem við blöndum saman dilli og geitaosti.
Bleikjan er hér bökuð með gráðosti og sýrðum rjóma sem mynda saman með kryddjurtunum góða sósu með fiskinum.
Við eigum kannski ekki styrjur í íslenskum vötnum og ám en við eigum lax og bleikju. Það vill oft gleymast að hrogn laxa og bleikju eru með því ljúffengasta sem hægt er að fá. Bleikjuhrogn eru í sérlegu uppáhaldi og best er að borða þau með sama hætti og rússneskan styrjukavíar: Á litlum blinispönnukökum með sýrðum rjóma og rauðlauk.