Leitarorð: Friðgeir Ingi Eiríksson

Sælkerinn

Matarboð geta verið afdrikarík. Þannig var það að minnsta kosti með matarboð sem María Björk Sverrisdóttir hélt í sumar. Það endaði með því að nokkrum mánuðum síðar var komin út matreiðslubók með uppskriftum 40 þjóðþekktra Íslendinga.