Leitarorð: grillað lambafile

Uppskriftir

Þetta er einföld aðferð til að gefa lambafilé aukið bragð. Það þarf ekki að marinera kjötið svo klukkutímunum skiptir heldur byrjum við bara beint að grilla.

Uppskriftir

Það er andi Mið-Austurlanda sem svífur yfir þessum rétti, innblásturinn sóttur til að mynda til líbanskrar matargerðarhefðar. Við byrjum á því að gera kryddlög fyrir kjötið, þá tabbouleh með búlgur-hveiti og loks eggaldinsmauk.

Uppskriftir

Hér er það sinnep og estragon sem gefa bragðið í kryddlöginn sem við látum kjötið liggja í áður en við grillum og sinnepsfræin, og koníak eru punkturinn yfir i-ið.

Uppskriftir

Það er hægt að leika sér endalaust með íslenska lambið og flestar kryddjurtir falla mjög vel að bragði þess. Myntan er þar engin undantekning.