
Briam – grískt ratatouille
Briam er einn af vinsælustu réttum gríska eldhússins, þetta er ofnbakaður grænmetisréttur sem segja má…
Briam er einn af vinsælustu réttum gríska eldhússins, þetta er ofnbakaður grænmetisréttur sem segja má…
Við Miðjarðarhafið hafa menn löngu uppgötvað að fátt á betur við lambakjöt en óreganó, sítróna…
Það er grískur andi í þessum ofnbakaða fiskrétti. Þorskurinn er fullkominn með en það má…
Halloumi er ostur frá Kýpur sem hefur verið afskaplega vinsæll á Norðurlöndunum sem minnir svolítið…
Lambakjöt og þá ekki síst grillað er mjög algengt í gríska eldhúsinu.Hér marinerum við kótilettur…
Flestir tengja Moussaka við gríska matargerð sem er í sjálfu sér ekki rangt. Hins vegar…
Óreganó, sítrónur og ólífur eru mikið notaðar í gríska eldhúsinu og eru uppistaðan í þessari samsetningu sem hentar mjög vel með lambakjöti, ekki síst kótilettum.
Áleggið á þessari pizzu er margt af því sem hvað algengast er að nota í grískri matargerð og hvers vegna ekki að bera fram grískt salat með þessari pizzu?
Hér eru það Miðjarðarhafsáhrifin sem eru ríkjandi, jafnvel svolítið grískur fílingur.
Kryddin í þessum rétti eru sótt til suður-evrópskrar matargerðar. Það er til dæmis tilvalið að nota lamba sirloin-sneiðar, sem eru góðar og ódýrar.