
Óreganó kryddað lambafile með Pilaf
Við Miðjarðarhafið hafa menn löngu uppgötvað að fátt á betur við lambakjöt en óreganó, sítróna…
Við Miðjarðarhafið hafa menn löngu uppgötvað að fátt á betur við lambakjöt en óreganó, sítróna…
Það er grískur andi í þessum ofnbakaða fiskrétti. Þorskurinn er fullkominn með en það má…
Halloumi er ostur frá Kýpur sem hefur verið afskaplega vinsæll á Norðurlöndunum sem minnir svolítið…
Lambakjöt og þá ekki síst grillað er mjög algengt í gríska eldhúsinu.Hér marinerum við kótilettur…
Flestir tengja Moussaka við gríska matargerð sem er í sjálfu sér ekki rangt. Hins vegar…
Óreganó, sítrónur og ólífur eru mikið notaðar í gríska eldhúsinu og eru uppistaðan í þessari samsetningu sem hentar mjög vel með lambakjöti, ekki síst kótilettum.
Áleggið á þessari pizzu er margt af því sem hvað algengast er að nota í grískri matargerð og hvers vegna ekki að bera fram grískt salat með þessari pizzu?
Hér eru það Miðjarðarhafsáhrifin sem eru ríkjandi, jafnvel svolítið grískur fílingur.
Kryddin í þessum rétti eru sótt til suður-evrópskrar matargerðar. Það er til dæmis tilvalið að nota lamba sirloin-sneiðar, sem eru góðar og ódýrar.
Hér er blandað saman mörgu af því vinsælasta úr gríska eldhúsinu, souvlaki, grísku salati og tzatziki. Útkoman er frábær.