Leitarorð: humarsúpa

Uppskriftir

Þetta er ein af þessum uppskriftum sem geta ekki klikkað, klassísk, bragðmikil og góð humarsúpa. Það er tilvalið að nota litla humarhala í súpuna.