Indverskur kóríander- og sítrónukjúklingur
Indverska eldhúsið býður upp á óteljandi leiðir til að gera gómsætar og spennandi máltíðir úr…
Indverska eldhúsið býður upp á óteljandi leiðir til að gera gómsætar og spennandi máltíðir úr…
Ég er búin að prufa nokkrar uppskriftir af kjúklingi tikka masala og verð að segja…
Chandrika Gunnarsson á Austur-Indíafjelaginu hefur gert meira en nokkur annar á síðustu áratugum til að…
Indversk krydd og maukaðar cashewhnetur mynda hér þykka sósu sem gerir þennan indverska kjúklingarétt ómótstæðilega…
Kóríander er lykillinn að bragðinu hér en það er bæði mikið af ferskum kóríander í…
Þetta er bragðmikill indverskur kjúklingaréttur. Líkt og algengt er í indverska eldhúsinu er það margslungin kryddblanda sem myndar uppistöðuna og blandast hér saman við sósu úr tómötum og kókosmjólk.
Það vantar ekki kryddin í þessa uppskrift en útkoman verður engu að síður merkilega mild þó vissulega sé smá „hiti“ í þessu indverska kókos-curry.
Það er suður-indverskur fílingur í þessum rétti og skiptir miklu að nota ferska kókoshnetu þó að það sé óneitanlega svolítið maus að vinna hana.
Þessi indverski réttur er mjúkur og mildur með margslunginni kryddsamsetningu og sætri, þykkri sósu.