Leitarorð: ís

Kökuhornið

Það er alvöru kaffibragð af þessum ís og því mikilvægt að nota hágæða baunir og kaffi. Best er að nota dökkristaðar espressobaunir eða annað gott dökkt kaffi á borð við French Roast.

Kökuhornið

Það þarf ekki alltaf að hafa mikið fyrir eftirréttinum. Stundum hefur maður ekki tíma eða orku og þá er gott að grípa til uppskrifta eins og þessarar hér. Raunar er þetta það góður réttur að maður gerir hann stundum þó að maður sé ekkert að flýta sér.

Kökuhornið

Það eru til óteljandi uppskriftir að ís og við erum búin að reyna þær margar. Þessi uppskrift að vanilluís stendur hins vegar algjörlega uppúr.

1 2