Kalkúnn með kjöt- og kryddjurtafyllingu
Kalkúnar eru stórir og miklir fuglar og það er fyrst og fremst stærðin sem gerir að verkum að það er eilítil fyrirhöfn að elda þá. Fyrirhöfnin felst hins vegar fyrst og fremst í því að eldunartíminn er langur en ekki að það sé neitt sérstaklega flókið að elda fuglinn.