Leitarorð: kartöflumús

Eldað með víni

Það er endalaust hægt að leika sér með saltfiskinn og það sem meira er hann fellur unaðslega vel að rauðvínum og þá ekki síst spænskum Rioja-vínum.

Uppskriftir

Það þarf ekki mikið umstang til að breyta kartöflumúsinni í eitthvert besta meðlæti sem hægt er að fá með góðu kjöti. Það jafnast til dæmis fátt á við flotta primerib- eða ribeye-nautasteik með þykkri og mjúkri kartöflumús. Það er síðan hægt að bragðbæta hana með annaðhvort steinselju eða hvítlauksmauki.