Leitarorð: kínversk matargerð

Uppskriftir

Appelsínuönd er auðvitað sígildur réttur úr franska eldhúsinu en þessi appelsínuönd sækir meira til þess…

Uppskriftir

Kínversk matargerð hefur öðlast sitt eigið líf vestan hafs og þar hefur þróast afbrigði hennar sem blandar saman þessum tveimur menningarheimum.

Uppskriftir

Það er yfirleitt hægt að ganga að tveimur réttum vísum á kínverskum veitingahúsum í Bandaríkjunum. Annars vegar „Bourbon Chicken“ og hins vegar „General Tsaos Chicken“. Þessi uppskrift er afbrigði af þessum tveimur réttum með sætri og bragðmikilli sósu.