Leitarorð: mynta

Uppskriftir

Köftas eru kjötbollur sem eru vinsælar í Georgíu við Svartahaf´gerðar úr lambakjöti með fullt af myntu og lauk.

Uppskriftir

Bresk matargerð er ekki sú þekktasta í heimi og fáar breskar uppskriftir njóta alþjóðlegrar hylli. Einhver breskasta uppskrift sem fyrirfinnst er myntusósan sem að mati Breta er ómissandi með lambakjöti á hátíðisdögum.

Uppskriftir

Það er hægt að leika sér endalaust með íslenska lambið og flestar kryddjurtir falla mjög vel að bragði þess. Myntan er þar engin undantekning.

Uppskriftir

Þetta er hin sígilda indverska jógúrtsósa sem kælir vel kryddið í matnum.