Leitarorð: Sælkerinn

Sælkerinn

London er ein af fáum borgum heims sem raunverulega stendur undir því að vera „heimsborg“. Ekki nóg með að enn eymi eftir af áhrifum breska heimsveldisins heldur er borgin ein helsta fjármálamiðstöð veraldar og þar að auki einhver vinsælasta ferðamannaborg heims.

Sælkerinn

Slippbarinn á Icelandair Hotel Reykjavík Marina er einn af þeim stöðum sem hvað mestan metnað leggur í kokteila og er það ekki síst fyrir tilstilli Ásgeirs Más Björnssonar eða Ása sem þar sér um barinn.

Sælkerinn

Boston á austurströnd Bandaríkjanna hefur á undanförnum árum orðið æ vinsælli á meðal íslenskra ferðamanna.

Sælkerinn

Tapashúsið er einn af nýjustu veitingastöðunum í Reykjavík og býður upp á suðræna stemmningu. Jóhann Gunnar Baldvinsson setti saman nokkra spennandi drykki fyrir okkur.

Sælkerinn

Það er fastur liður um áramót að menn strengi fögur fyrirheit um framtíðina og oftar en ekki tengjast þau hollu mataræði og aukinni hreyfingu. Ekkert nema gott um það að segja.

Sælkerinn

Árið 2011 er að renna í aldanna skeið og eflaust munu margir skjóta ekki bara flugeldum heldur einnig kamapvínstöppum á loft af því tilefni.

Sælkerinn

Frakkar borða vissulega foie gras allt árið um kring en á jólunum er hún nánast ómissandi á veisluborðinu. Foie Gras er lifur úr gæs eða önd sem í flestum tilvikum er seld niðursoðin þótt í Frakklandi megi einnig fá hana ferska eða frosna.

Sælkerinn

Valtýr Bergman á Fiskmarkaðnum er einn reynslumesti barþjónn landsins og hefur oft verið sigursæll í kokteilakeppnum. Við fengum hann til að setja saman nokkra góða veisludrykki fyrir okkur.

Sælkerinn

Íslenska villibráðin er stórfenglegt hráefni en það vefst fyrir mörgum hvernig eigi að fara með það. Í nýrri bók Úlfars Finnbjörnssonar matreiðslumeistara sem ber heitið Stóra bókin um villibráð er hægt að finna upplýsingar um nær allt er snýr að villibráð.

Sælkerinn

Þakkargjörðarhátíðin eða Thanksgiving er einn helsti hátíðisdagur Norður-Ameríku og skipar þar svipaðan sess og aðfangadagur hjá okkur.

1 2 3 6