Leitarorð: salat

Uppskriftir

Farro er ítalska heitið yfir heilkorna spelt og hefur veirð snætt við Miðjarðarhafið í þúsundir ára. Það er virkilega gott t.d. í salöt. Hægt er að fá Farro t.d. í Frú laugu og eflaust víðar en einnig er hægt að skipta því út fyrir bygg.

Uppskriftir

Þetta salat má bera fram eitt og sér eða sem meðlæti, t.d. með fiski eða kjúklingaréttum. Sítrussafinn gefur góðan ferskleika, hunangið smá sætu og ristaðar hneturnar yndislegt bragð og eitthvað stökkt undir tönn.

Uppskriftir

Þetta er ferskt salat þar sem sætt hunangið leikur við sýruna úr lime og chilipipar gefur smá hita. Þeir sem eru mjög viðkvæmir fyrir sterkum kryddum geta minnkað chilimagnið eða sleppt því.

Uppskriftir

Þetta kartöflusalat er í anda suðvesturríkja Bandaríkjanna þar sem oft gætir áhrifa frá Mexíkó. Enda er í salatinu að finna lime, kóríander og chili, allt grunnhráefni í mexíkóska eldhúsinu.

Uppskriftir

Þetta er sumarlegt salat sem er tilvalið með grillmatnum. Það er best að nota ferska maísstöngla en það er líka hægt að nota niðursoðinn maís.

1 3 4 5 6