Leitarorð: skelfiskur

Uppskriftir

Skelfiskur nýtur mikilla vinsælda við Miðjarðarhafið og í sjálfu sér er ekkert sem mælir gegn því að við tökum upp sömu siði. Sjórinn við Ísland er fullur af skelfisk og á nokkrum stöðum við landið, s.s. í Eyjafirði, er farið að rækta hann með góðum árangri.

Uppskriftir

Pasta og skelfiskur er afskaplega ítalskt og í boði á öllum betri veitingahúsum við ítölsku sjávarsíðuna. Við fengum þessa uppskrift hjá Leifi á La Primavera eftir að hafa fallið fyrir henni í einni heimsókninni.