Leitarorð: súrdeigsbrauð

Bloggið

Ég hef lengi haft áhuga á súrdeigsbakstri og byrjaði fyrir alvöru að prófa mig áfram um síðustu áramót.  Súrdeigsbrauð fer betur í minn maga og mér finnst ég ekki verða uppþembd af súrdeigsbrauði líkt og verð af venjulegu brauði.