Þetta er ferskur og þykkur kokkteill, sem passar ekki síður eftir mat en fyrir.
6 cl Amarula Cream
3 cl kirsuberjalíkjör, t.d. De Kuyper Wild Cherry
3 cl rjómi
Setjið allt í kokkteilhristara ásamt klaka. Hristið vel og hellið í hátt glas. Skreytið með kirsuberi eða kokkteilberi.