Það eru til endalaust margar útgáfur af vinsælustu drykkjunum. Er ekki við hæfi að nota ástaraldin í Sex on the Beach þannig að hann verði Passoa on the Beach?
4 cl Passoa
4 cl Absoulut Vodkva
6 cl Trönuberjasafi
6 cl Appelsínusafi
Setjið í kokkteilhristara ásamt klaka og hristið vel. Hellið í high-ball glas ásamt klaka.