Chili Passion

Þennan suðræna kokkteil setti David Harmodio Rivas Ortega barþjónn á Fiskmarkaðnum í Aðalstræti  saman fyrir okkur.

3 þunnar chili-skífur

3 cl Stolichsnaya vodka

6 cl Passion mauk

3 cl Mickey Finns Vanilla Butterscotch

dass af vanillusírópi.

Hristið saman ásamt klaka í kokkteilhristara og hellið í kælt Martini-glas.

 


Deila.