Avatar

Avatar er eins og vera ber fagurblár drykkur en það er Blue Curacao sem gefur litinn en líkjörinn er gerður úr þurrkuðum berki Laraha-ávaxtarins sem vex á eyjunni Curacao.

5 cl Brokers gin

2 cl Triple sec

1 ½ cl Blue Curacao

Safi úr limebát, eða dass af limesafa

Hrist í kokkteilhristara með klaka, sigtað í Martiniglas, skreytt með rauðu beri að eigin vali

Deila.