Stroh hálandate

Stroh hefur löngum verið vinsælt hjá skíðamönnum sem hafa kynnst þessu austurríska kryddrommi í Ölpunum. Það er hægt að nota Stroh á marga vegu í kokkteila eins og þetta „hálandate“ er dæmi um.

  • 3cl Stroh
  • 2cl Stolichnaya Vanilla Vodka
  • 2cl Beaux jangles ice tea vodka
  • 1cl ferskur sítrónusafi
  • 2cl sykur síróp
  • Fyllt upp með engiferöli (ginger ale)

 

Byggður í stóru glasi með fullt af klökum, fylltur upp með engiferöli.

Skreytt með sítrónu og drekaávexti.

Deila.