Appletini

Appletini er einn vinsælasti og besti vodka-martini drykkurinn. Þessi frá Valtý á Fismarkaðnum er með þeim betri sem við höfum smakkað.

  • 5 cl Absolut Oriental Apple Vodka
  • 2 cl De Kuyper Sour Apple
  • dass af þurrum Vermouth
  • smádass af eplasafa

Hristið eða hrærið og hellið í Martini-glas. Skreytið með eplaskífu.

Deila.