Apple Cream Cocktail

Þessi blanda af jógúrtlíkjör og eplalíkjör er spennandi en það var Jóhann Gunnar á Tapashúsinu sem setti hann saman fyrir okkur.

  • 4 cl Bols Natural Youghurt
  • 4 cl Bols Sour Apple
  • 2  cl limesafi
  • Grænt epli, sneitt þunnt

Fyllið lágt „on the rocks“ glas með klaka. Hellið líkjörunum út í. Hellið limesafanum í glasið. Hrærið vel saman. Skreytið með eplasneið.

Deila.