Toffee Appletini

Appletini er einhver vinsælasti vodka-martini drykkurinn og við erum með skemmtilega útgáfu af honum hér.Þessi drykkur Aðalsteins Jóhannessonar gengur hins vegar skrefinu lengra með því að bæta smá karamellulíkjör saman. við. Epli og karamella? Ekki slæm blanda.

  • 2,5 cl Butterscotch
  • 2,5 cl Sour Apple
  • 2,5 cl Absolut Oriental Apple Vodka

Hrist með klaka og síað í Martiniglas

Deila.