Sweet Vanilla

Þetta er ferskur og flottur kokteill frá Jóa G. í Tapashúsinu. Vanilluvodki og karamellulíkjör auk smá appelsínulíkjörs.

  • 3 cl Absolut Vanilla
  • 2 cl De Kuyper Butterscotch
  • 1 cl De Kuyper Triple Sec
  • appelsínubörkur

Setjið vodka og líkjörana í hristara ásamt klaka og hristið vel. Síið í kælt Martini glas og bætið appelsínuberki saman við.

 

Deila.