Let’s Burn heitir þessi frísklegi drykkur frá Jóa G. á Tapashúinu þar sem sítronuvodka og karamellulíkjör er blandað saman við orkudrykkinn.
- 3cl Absolut Citron
- 3cl De Kuyper Butterscotch
- Burn
Setjið klaka í long drink glas. Hellið vodka og líkjör út í. Fyllið upp með Burn
Limebátur kreystur út í og látinn fylgja með