Marssósa 16/09/2012 Kökuhornið Þetta er fljótleg heit súkkulaðisósa ofan á ísinn. 2 Mars-stangir 2,5 dl rjómi 100 rjómasúkkulaði eða suðusúkkulaði Bræðið varlega saman í potti eða vatnsbaði. Notið með vanilluís og t.d. niðursneiddum jarðarberjum. íssósa mars súkkulaði Deila. Twitter Facebook Google+ Pinterest LinkedIn Tumblr Netfang