Jólamarkaður Búrsins

Í tilefni hins alþjóðlega Terra Madre dags ( dagur móður jarðar) munu Búrverjar í samstarfi við Beint frá Byli
halda  glæsilegasta jólamatarmarkað annað árið í röð laugardaginn 8. desember.

Markaðurinn verður haldin fyrir utan ljúfmetisverslunina Búrið í Nóatúni 17 þar sem stórt tjald
og rjúkandi heitt súkkulaði mun halda gestum og söluaðilum heitum. Yfir 30 bændur og framleiðendur kynna vörurnar sínar þennan dag og verður úrvalið hið glæsilegasta. Jólakræsingar í forréttin,
aðalréttin og eftirréttin verða á boðstólum

Deila.