Nr. 5

Nr. 5 er annar af sigurdrykkjum Aðalsteins Bjarna  Sigurðssonar  barþjóns á Kol í kokteilakeppninni Absolut Invite Iceland.

  • 4,5 cl myntu Infused Elyx Absolut Vodka
  • 1,5 cl Grape Absolut Elyx líkjör
  • 1,5 cl hunang
  • 1,0 cl ferskur engifersafi
  • 2,25 cl ferskur limesafi
  • 1 eggjahvíta
  • 2 x dass af heimagerðum appelsínubitter með Elyx Vodka.

Hristið. Síið í glas. Toppað með sódavatni.

Deila.