Jameson’s Julep

Sky Bar við Ingólfsstræti er meðal þeirra sem bjóða upp á kokteila með írsku þema í tilefni af degi heilags Patreks. Barþjónarnir þar settu saman suðurríkja „Julep“ með írsku viský í staðinn fyrir bourbon

  • 6 cl Jameson’s
  • 3 cl hunangssíróp
  • basil

Best er að nota hristara þar sem kokteilinn er hristur í glasinu. Kremjið („möddlið“) basil í glasinu. Hristið með klaka.

Deila.