Gondor

Þetta er verðlaunadrykkur Árna Gunnarssonar á Íslandsmóti barþjóna 2016 en þema keppninnar var kampavínskokteilar. Árni sigraði fyrst í þessari keppni árið 2004 með kokteilinn Legolas og hefur sótt heiti keppniskokteila sinna í Hringadrottinssögu.

  • 3 cl Absolut Orient Apple Vodka
  • 2 cl De Kuyper Lemongrass  líkjör
  • 3 cl Passion Rouge red passion fruit síróp 1883 Routine frá Te og kaffi
  • 2 cl ferskur limesafi
  • Barskeið af Peach Bitter Fee Brothers 1864

Hrist,  Fyllt  upp með 9cl af  Leonardo Prosecco Extra Brut

Deila.