St. Arnar

Public House er einn af heitustu stöðunum í Reykjavík þessa dagana, gastro pub sem býður upp skemmtilegan matseðil þar sem íslensk hráefni eru elduð með asískum, ekki síst japönskum blæbrigðum. En Villi á barnum á Public House setti líka saman tvo kokteila í tilefni af hátíðardegi Íra, þetta eru „tveir heilagir“, hér má sjá St. Vilhjálm  og hér er það St. Arnar.

  • 40 ml Jameson’s Irish Whiskey
  • 20 ml Cherry Infusion Sake
  • 20 ml Maple og engifer-síróp
  • eggjahvíta
  • dass af Bittermens Hot Grapefruit Bitter

Hristið með klaka. Síið í glas.

 

Deila.