Laurent Miquel l’Artisan Chardonnay 2015

Laurent Miquel er fjölskyldurekið vínhús í Suður-Frakklandi sítrus og ferskjur sem framleiðir ágætlega traust og fín vín. Artisan-línan eru yfirleitt ung og sýna eiginlega hverrar þrúgu ágætlega. Þetta Chardonay er fölgult á lit, það hefur komið í smá snertingu við eik en þó ekki mikla, töluverður sítrus í nefi, sítróna og sítrónubörkur, smá nýbökuð jólakaka, ferskt, létt og sumarlegt í munni.

70%

2.199 krónur. Mjög góð kaup. Sem fordrykkur eða með t.d. silung eða skelfiski.

  • 7
Deila.