Fjársjóðir Laugardalsins eða Treasures of Laugardalur var heitið á sigurdrykk Jónmundar Þorsteinssonar frá Apótek í Beefeater-kokteilkeppninni sem fram fór á Hverfisbarnum á dögunum.
- 45 ml Beefeater London Dry Gin
- 22 ml rabarbara
- 30 ml djúsaðar hundasúrur
- 22 ml kerfilssíróp
- Dass af appelsínubitter
Hristur og borinn fram á klaka í keramik kokteilglasi/blómapott