Ventisquero er ein af mörgum athyglisverðum víngerðum sem hafa verið að líta dagsins ljós í Chile síðustu árin. Vínhúsið er stofnað 1998 og hafa vínin verið að vekja vaxandi athygli.
Litur þessa Cabernet-víns er nokkuð ljós, dimmrautt út í múrsteinsrautt – sætur berjasafi, títuber og rifsber, milt, létt.
70%
2.489 krónur. Góð kaup.
-
7