Rósavínið frá El Coto er blanda úr tveimur rauðum Rioja-þrúgum, uppistaðan er að mestu Tempranillo en með smá viðbót af Garnacha. Þetta er sumarlegt og þægilegt rausavín, fagurbleikt með ríkjandi rauðum berjum í nefi, jarðarberjum og hindberjum, ávöxturinn ferskur og þægilegur, þurrt og ferskt í munni.
70%
1.999 krónur. Mjög góð kaup.
-
7