
Hildigunnur bloggar – Kálfur í marsalavíni
Þessi réttur var búin að vera lengi lengi á dagskránni hjá okkur. Höfðum lesið um hann…
Þessi réttur var búin að vera lengi lengi á dagskránni hjá okkur. Höfðum lesið um hann…
Ég og fjölskyldan erum gríðarhrifin af slow food og besti maturinn sem ég elda er…
Um uppruna orðsins lasagna eru þrjár mismunandi kenningar. Sú fyrsta er að orðið sé útgáfa…
Í hinni frábæru mynd Forget Paris er aðalkvenpersónan Ellen að gefast upp á eiginmanninum Mickey…
Fyrir tveimur vikum fór ég í boð til aðaldívu Íslands, okkar ástkæru Diddúar. Á borðum…
Kahlúakökukeppnin var haldin á Hilton Nordica á dögunum í tengslum við hina árlegu vörusýningu Ísam…
Þetta er sumarlegt og fínt salat þar sem að perur eru soðnar í Amarulalíkjör.
Hvert er nú jólavínið í ár er spurning sem heyrist oft. Eftirfarandi viðtal við Steingrím Sigurgeirsson birtist í jólablaði Morgunblaðsins 26. nóvember.
Það er fátt franskara en hani í víni eða Coq au vin, þetta er franska sveitaeldhúsið eins og það gerist hvað best. Auðvitað er notaður kjúklingur en ekki hani og vínið þarf ekki endilega að vera frá Bourgogne líkt og margar klassískar uppskriftir segja til um.
Það er endalaust hægt að leika sér með saltfiskinn og það sem meira er hann fellur unaðslega vel að rauðvínum og þá ekki síst spænskum Rioja-vínum.