Litskrúðugir vordrykkir
Það er vor í lofti og af því tilefni fengum við Aðalstein Jóhannesson til að setja saman nokkra sumarlega drykki en hann er menntaður sem þjónn og vínþjónn og hefur komið víða við bæði hér heima og í Noregi.
Það er vor í lofti og af því tilefni fengum við Aðalstein Jóhannesson til að setja saman nokkra sumarlega drykki en hann er menntaður sem þjónn og vínþjónn og hefur komið víða við bæði hér heima og í Noregi.
Bolluhefðin er hingað komin frá Danmörku en fæstir velta fyrir sér hinu sögulega samhengi. Við erum nú við upphaf hinnar hefðbundnu lönguföstu en hún hefst á öskudegi, sem er ávallt 46 dögum fyrir páska.
Það tengjast mismunandi hefðir áramótunum út um allan heim. Hér eru líklega flugeldar og áramótaskaup það fyrsta sem kemur upp í huga flestra. Ef eitthvað tengir hins vegar veisluhöld um áramót sameiginlegum böndum, að minnsta kosti á Vesturlöndum, þá er það sú hefð að skála fyrir liðnu ári og ekki síður nýju ári í glasi af góðu kampavíni.
Joan Cusiné frá einu athyglisverðasta vínhúsi Pares Balta í Pénedes á Spáni verður á Íslandi í næstu viku. Af því tllefni hefur verið skipulagður sérstakur hátíðarkvöldverður á Hótel Holti föstudagskvöldið 15. október.
Stærstu vínsýningu Ítalíu er Vinitaly, sem haldin er árlega í Verona, lauk um síðustu helgi. Forseti Ítalíu Giorgio Napolitano opnaði sýninguna en þetta mun vera í fyrsta skipti sem þjóðhöfðingi Ítalíu heimsækir hana.
Fyrir tæpum aldarfjórðungi, nánar tiltekið árið 1984, ákvað Olivier Leflaive að slíta sig frá fjölskyldufyrirtækinu Domaine Leflaive og hefja framleiðslu á vínum undir eigin nafni. Þetta var stórt skref, enda Domaine Leflaive með virtari framleiðendum í Bourgogne.
Þessi ítalski kjúklingaréttur er fljótlegur, einfaldur en gífurlega góður. Tómatarnir og vínið mynda frábæra sósu þegar þau eldast saman við kryddjurtirnar og laukinn sem smellur við pasta og parmesan-ost.