Uppskriftir Kjúklingabaunasalat með grillmatnum 08/07/2020 Kjúklingabaunir og tómatar eru grunnurinn í þessu ferska sumarsalati sem er tilvalið með grillmatnum. Salatið…
Uppskriftir Salat með grilluðum kúrbít, sítrónu, feta og myntu 07/07/2020 Kúrbítur er kannski ekkert afskaplega spennandi áður en hann er eldaður en þegar búið er…
Uppskriftir Beurre Blanc – frábær með fiski 14/06/2020 Ef við myndum þýða Beurre Blanc samkvæmt orðanna hljóðan myndi útkoman vera hvítt smjör. Þetta…
Uppskriftir Þorskur með púrrulauk, feta og sinnepi 11/05/2020 Þessi fiskuppskrift er reglulega dreginn fram á heimilinu, bæði fljótleg og frábær. Við notum yfirleitt…
Uppskriftir Parmesan kjötbollur 05/05/2020 Parmesan kjötbollur eru vinsæll réttur úr ítalsk-ameríska eldhúsinu en í Bandaríkjunum hafa margar klassískar ítalskar…
Uppskriftir Bandarískt baunasalat með grillmatnum 24/04/2020 Baunasalat er vinsæll réttur í suður- og miðríkjum Bandaríkjanna og þykir mörgum ómissandi ekki síst…
Uncategorized Hallveig bloggar: Fylltar kjúklingabringur með döðlum og geitaosti 19/04/2020 Hallveig Rúnarsdóttir óperusöngkona færði okkur þessa spennandi uppskrift af kjúklingabringum fylltum með döðlum og geitaosti.…
Uppskriftir Filet mignon au poivre vert að hætti Hákons Más 09/04/2020 Hákon Már hefur undanfarið verið mikið í ítölsku matargerðinni en hér sækir hann aftur í…
Uppskriftir Porchetta – ítölsk purusteik að hætti Hákons Más 05/04/2020 Porchetta er klassískur ítalskur réttur sem finna má um alla Ítalíu, stundum sem eins konar…
Uppskriftir Ítalskar kjötbollur og Polenta að hætti Hákons Más 03/04/2020 Ítalir eru snillingar í kjötbollum, eða „Polpette“ eins og þær heita á ítölsku. Þær geta…