Óreganó, sítrónur og ólífur eru mikið notaðar í gríska eldhúsinu og eru uppistaðan í þessari samsetningu sem hentar mjög vel með lambakjöti, ekki síst kótilettum.
Það er hægt að leika sér endalaust með hamborgara. Þessi uppskrift hentar vel með stórum og safaríkum borgurum og auðvitað eru þeir allra bestu heimatilbúnir að hætti Bandaríkjamanna.