Asísku brögðin passa mjög vel fyrir grillaðan kjúkling. Kryddlögurinn fyrir kjúklinginn er taílenskur í stílnum en hrísgrjónin meira í anda kínverska eldhússins.
að eru asísk áhrif í þessari uppskrift sem sækir margt til taílenska eldhússins. Hægt er að nota hvort sem er beinlausar bringur eða læri eða heilan kjúkling sem er bútaður niður í bita.