Leitarorð: avókadó

Uppskriftir

Gríska jógúrtsósan tzatziki hefur lengi verið ein uppáhalds grillsósan hjá okkur eða allt frá því…

Uppskriftir

Þetta búlgursalat er frábært meðlæti með til dæmis grillmatnum. Það er líka hægt að leika sér að því að nota ólíkar tegundir af grænmeti í salati. Búlgur er yfirleitt að finna í heilsudeild stórmarkaða en ef þið finnið það ekki má nota couscous í staðinn,

Uppskriftir

Þetta er hörkugóður grillaður kjúklingur í anda bandaríska suðvestursins þar sem mexíkóskra áhrifa gætir mikir. Hægt er að nota hvort sem er heilan kjúkling klipptan í bita eða þá skinnlausar kjúklingabringur. Með kjúklingnum höfum við svo heimatilbúið Guacamole og paprikusósu.

Uppskriftir

Lime, chili og kóríander eru notuð í mörgum mexíkóskum réttum og þessi réttur er enginn undantekning. Það er mikið af chilipipar í þessu en það er ekkert að óttast. Ef hann er fræhreinsaður vel er hann ekkert hættulega sterkur þegar búið er að elda hann eða marínera með lime-safa.