Leitarorð: bandarísk marinering

Uppskriftir

Það er auðvitað hægt að kaupa tilbúnar grillsósur í öllum verslunum. Það jafnast hins vegar ekkert á við heimatilbúnar sósur. BBQ-sósa er yfirleitt notað sem samheiti yfir grillsósur þar sem tómatsósa er uppistaðan.