Leitarorð: BBQ

Uppskriftir

etta er ein af þessum dæmigerðu Suðurríkjauppskriftum þar sem grilluðum kjúkling er breytt í hreinasta lostæti með kröftugri BBQ-sósu.

Uppskriftir

Þetta er svolítið öðruvísi pizza enda er notuð BBQ-sósa í staðinn fyrir hina hefðbundnu tómatasósu. Óneitanlega minnir hún svolítið á grilltíma sumarsins.

Uppskriftir

Það er auðvitað hægt að kaupa tilbúnar grillsósur í öllum verslunum. Það jafnast hins vegar ekkert á við heimatilbúnar sósur. BBQ-sósa er yfirleitt notað sem samheiti yfir grillsósur þar sem tómatsósa er uppistaðan.

1 2