Uppskriftir Pasta e Fagiole – pasta og baunir að hætti Ítala 04/09/2014 Ítalir elska bæði pasta og baunir og því ætti það ekki að koma neinum á óvart að pasta e fagiole eða pasta og baunir er einhver algengasti og ástælasti rétturinn á borðum Ítala.